„Álver“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Álver''' eru [[verksmiðja|verksmiðjur]] þar sem [[álbræðsla]] fer fram. Þau samanstanda af fjölda [[ker]]ja þar sem rafgreiningin fer fram. Kerin eru gerð úr [[kolefni|kolefnum]] og eru með [[stál]]húð. Á botninum safnast fljótandi, eldheitt, ál saman sem er tappað af með reglulegu millibili. Álið má alls ekki kólna og harðna þar því viðgerð á kerjunum er kostnaðarsöm.
 
== Tenglar ==
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=437634&pageSelected=5&lang=0 ''Frá upphafi til álvers''; grein í Morgunblaðinu 1998]
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=422755&pageSelected=34&lang=0 ''Við taki markvisst og raunhæft samstarf þeirra aðila sem þessi mál varða''; grein í Morgunblaðinu 1977]
 
[[Flokkur:Ál]]