„Orsök“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Almennari umfjöllun
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
== Orsök hegðunar ==
Orsök [[hegðun]]ar leiðir einfaldlega til hennar, óháð því hvort hægt sé að [[Réttlæting|réttlæta]] hegðunina með orsökinni. [[Gerandi]] [[Þekking|þekkir]] ekki alltaf orsakir hegðunar sinnar.
 
Dæmi um orsakaskýringu: Af hverju er Jóna með Nonna? Af því að þegar Jóna sér eða hugsar um Nonna þá eykst sympatísk [[taugavirkni]] og [[adrenalín]] flæðir um [[Líkami|líkamann]].
 
Vísindaleg [[sálfræði]] snýst um að finna orsakaskýringar, en [[alþýðusálfræði]] gefur aðallega [[ástæðuskýringar]]. Greinarmunurinn er samt vandasamur og erfiður vegna þess að ástæður geta verið orsakir, eins og sumir [[heimspeki]]ngar hafa leitt rök að í [[athafnafræði]].
 
== Tengt efni ==