„Kristur (titill)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ar, fa, la Fjarlægi: de, nl
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Kristur''' er [[íslenska|íslenskun]] af [[gríska]] orðinu ''Χριστός'' (umskrifað með [[latneskt stafróf|latneskum bókstöfum]] ''Khristós''), sem þýðir „smurður“. Gríska orðið Khristós (hinn smurði) er bókstafleg þýðing á hebreska hugtakinu „mashiach“ sem á íslensku er „[[messías]]“. [[Kristni|Kristin]] [[trú]] er nefnd eftir hugtakinu Kristur, sem er titill gefinn [[Jesús|Jesú frá Nasaret]]. Kristur er alltaf skrifað með stórum upphafsstaf í bókstaflegri þýðingu ''Hinn smurði''. Í þýðingum [[Nýja testamentið|Nýja testamentisins]] eru grísku orðin ''Ιησούς Χριστός'' og samsvarandi orðalag næstum alltaf þýdd sem ''Jesús Kristur'' sem veldur því að margir halda að 'Kristur' hafi verið hluti af nafni Jesú frá Nasaret. Í upphafi Íslandsbyggðar var Kristur oftast nefndur:''' Hvíti Kristur''' eða '''Hvítakristur'''.
 
[[Flokkur:Kristni]]