„1662“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m viðb.
Lína 10:
* [[1. febrúar]] - [[Kína|Kínverski]] sjóræninginn [[Koxinga]] náði [[Sjálandsvirki]] [[Holland|Hollendinga]] á [[Tævan]] á sitt vald eftir níu mánaða umsátur og stofnaði þar konungsríkið [[Tungning]].
* [[15. febrúar]] - [[Ragnheiður Brynjólfsdóttir]] ól sveinbarn í [[Bræðratunga|Bræðratungu]] og [[Daði Halldórsson]] gekkst við faðerninu.
* [[19. febrúar]] - Samkvæmt konunglegri tilskipun breytastbreyttust 49 dönsk og norsk [[lén]] í [[amt|ömt]].
* [[4. mars]] ([[öskudagur]]) - Fjórtán menn drukknuðu þegar tveir [[áttæringur|áttæringar]] í eigu konungs fórust á [[Lambastaðaröst]].
* [[9. maí]] - [[Samuel Pepys]] ritaði í dagbók sína að hann hefði séð [[Punch og Judy]]-brúðuleikhús þennan dag leikið af ítölskum brúðumeistara, sem er elsta heimild um brúðuleikhús af þessu tagi í Englandi.