„Stefán Logi Magnússon“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hlynz (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
-sk reglan
Lína 1:
'''Stefán Logi Magnússon''' ([[5. september]] [[1980]]) er íslenskur markvöður í knattspyrnu og er aðalmarkvörður [[KR]]. Stefán Logi spilaði upp yngstu flokka Víkings en fór síðar til Fram. Stefán gekk til liðs við unglingalið Bayern Munchen í júlí árið 1997 og varð góður vinur Owen Hargreaves. Hann fór tveimur árum seinna til Öster í Sænsku 2. deildinni. Tveimur árum síðar fór Stefán til Farum í Danmörku. Snemma árs 2003 fór Stefán til Bradford í Enskuensku fyrstu deildinni. Þaðan fór hann til [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkinga]], [[Þróttur|Þróttara]], KS/Leifturs og loks [[KR]]. Stefán sat á bekknum í fyrstu leikjum hans hjá KR en fékk tækifæri í leik liðsins gegn Fram þar sem hann stóð sig vel og varði m.a. vítaspyrnu.
 
{{Leikmenn KR}}