„Blóð-heila-hömlur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Heiða María (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Heiða María (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Heili]]nn er viðkvæmt og mikilvægt [[líffæri]]. Því hefur hann [[þróun|þróast]] þannig að hann hleypi ekki hvaða efnum sem er að sér því þau gætu mögulega skemmt hann eða haft aðrar óæskilegar afleiðingar. '''Blóð-heila-hömlurnar''', einnig kallaðar '''heilatálmi''' eða '''blóð-heilaskilja''', sjá um að hleypa aðeins tilteknum efnum úr [[blóð]]inu yfir í heilavefinn og halda öðrum efnum úti. Þetta geta til að mynda verið ýmis [[eiturefni]], en einnig koma þær í veg fyrir að [[hormón]] sem eiga að virka á líkamann virki líka á heilann. Blóð-heila-hömlurnar geta verið til trafala þegar gefa á sum [[lyf]], þar sem heilinn hleypir ekki lyfjunum að sér.
 
{{stubbur}}