„Sifjaspell“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
WikiDreamer Bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: bs:Incest
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Sifjaspell''' eða '''blóðskömm''' eru [[samfarir|samræði]] skyldmenna, til dæmis föður og dóttur, sonar og móður eða systkina. Á þeim hefur hvílt [[bannhelgi]] frá alda öðli, og tengist það eflaust því að ef of skyldir einstaklingar eignast saman afkvæmi eru stórauknar líkur á að þau verði vansköpuð[reyndar eru ekki stórauknar líkur á því, hins vegar eru stórauknar líkur á því að arfgengir sjúkdómar innan fjölskyldunnar erfist til afkvæmsins]. Í kristnum lagaskilningi fyrri alda töldust hjón vera „eitt hold“, og taldist því t.d. samræði manns við mágkonu sína til sifjaspella, og var fólk stundum tekið af lífi fyrir þær sakir, en sifjaspell voru eitt sinn dauðasök. Meðal annars vegna hinna hörðu viðurlaga var barnsburði stundum leynt, og barnið þá frekar [[Útburður|borið út]] en að upp kæmist.
 
[[Flokkur:Fjölskylda]]