„Jón Baldvin Hannibalsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ásgeir IV. (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Jón Baldvin Hannibalsson''' ([[fæðing|fæddur]] [[21. febrúar]] [[1939]]) er [[Íslensk stjórnmál|íslenskur stjórnmálamaður]]. Hann var þingmaður [[Reykjavík]]ur [[1982]]-[[1998]], formaður [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokksins]] [[1984]]-[[1998]], [[Fjármálaráðherrar á Íslandi|fjármálaráðherra Íslands]] frá [[1987]]-[[1988]] og [[Utanríkisráðherrar á Íslandi|utanríkisráðherra Íslands]] [[1988]]-[[1995]]. [[Sendiherra]] í [[Washington]] og síðar í [[Helsinki]].
 
Foreldrar Jóns voru [[Hannibal Valdimarsson]], ráðherra, og Sólveig Ólafsdóttir, húsmóðir. Jón lauk stúdentsprófi frá [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]]. Jón er með MA-gráðu í hagfræði frá [[Edinborg]]arháskóla. Hann stundaði framhaldsnám við [[Stokkhólmsháskóli|Stokkhólmsháskóla]] og Miðstöð Evrópufræða við [[Harvard]]-háskóla. Hann útskrifaðist einnig með próf í uppeldis- og kennslufræðum frá HÍ 1965.
 
Jón starfaði framan af við blaðamennsku og kennslu. JónHann kenndi í Hagaskóla í Reykjavík 1964—1970 og var skólameistari Menntaskólans á Ísafirði 1970—1979. Hann vann sem blaðamaður við Frjálsa þjóð 1964—1967 og var ritstjóri [[Alþýðublaðið|Alþýðublaðsins]] 1979—1982.
 
==Tengill==