„Ópersónuleg sögn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Ópersónuleg sögn''' (stundum einnig nefnt '''einpersónuleg sögn''' <ref>[http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=434023&pageSelected=16&lang=0 Morgunblaðið 1995]</ref>) er tegund [[sagnorð]]a sem lagar sig ekki að því fallorði sem hún stendur með (þ.e.a.s. breytir aldrei um form). Ópersónuleg sögn er alltaf greind í [[þriðja persóna|þriðju persónu]] [[eintala|eintölu]], frumlagsígildi sagnarinnar er ætíð í [[þolfall]]i eða [[þágufall]]i.
 
Ópersónulegar sagnir búa yfir vissri [[rökfræði]]. Segjum sem svo að ísjaka reki vestur með landinu. Sögnin að '''reka''' er í þessu tilfelli ópersónuleg. Ekki er sagt: ''ísjaki rak'' o.s.frv. af þeirri einföldu ástæðu, að ísjakinn rak ekki nokkurn skapaðan hlut, hvorki aftur á bak eða áfram. Hann var ekki gerandi verknaðar sem sögnin að reka felur í sér. Hann var þolandi verknaðrinsverknaðarins, enda er ísjakinn í [[þolfall]]i. Það er m.ö.o. einhver ópersónulegur kraftur sem rak ísjakann (í þessu tilfelli líklega hafstraumar) vestur með landinu. Af sömu ástæðu segjum við: ''bátinn rak'' ('''ekki''' báturinn) ''að landi'', ''skýin bar'' ('''ekki''' báru) ''yfir bæinn'', ''mig'' ('''ekki''' ég) ''bar af réttri leið''.
 
==Dæmi==