„Rafgeymir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
+ rafall
tengill
Lína 1:
'''Rafgeymir''' er „stór [[rafhlaða]]“ sem knýr rafmagnskerfið í [[Bíll|bílum]] og öðrum vélknúnum tækjum, s.s. [[Vinnuvélar|vinnuvélum]], [[Snjóbíll|snjóbílum]] o.s.frv. Rafgeymir getur breytt efnaorku í [[rafmagn]] og hann er unnt að hlaða aftur ef hann er í góðu ásigkomulagi. Í flestum bílum og vinnuvélum er [[rafall]] sem vélin snýr og endurhleður hann rafgeyminn jafnóðum.
 
== Tengt efni ==