„Hlunnindi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m {{athygli|'''Þetta þarf að flokka einhvernvegin og finna út hvað þetta kallast á öðrum tungumálum ef við á'''}}
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{athygli|'''Þetta þarf að flokka einhvernvegin og finna út hvað þetta kallast á öðrum tungumálum ef við á'''}}
'''Hlunnindi''' eru ýmis konar náttúruleg gæðilandnytjar sem fylgja ákveðnum jarðeignum. Áður fyrr skiptu hlunnindi oft sköpum varðandi ábúð og mynduðu jafnvel grundvöll að ríkidæmi einstakra jarðeigenda. Hlunnindi teljast hluti af verðmæti lands og nýting þeirra getur eftir atvikum verið í höndum landeiganda, leiguliða eða annarra. Sums staðar, eins og á norðanverðum [[Strandasýsla|Ströndum]] og á [[Breiðafjörður|Breiðafjarðareyjum]] geta hlunnindi verið meginuppistaða í búskap á viðkomandi svæði og er þá talað um ''hlunnindabúskap''.
 
Til hlunninda teljast m.a.:
Lína 16:
* [http://www.bondi.is/landbunadur/wgbi.nsf/key2/hlunnindi Bændasamtökin - Hlunnindi]
* [http://www.vestfirdir.is Vestfjarðavefurinn]
 
[[Flokkur:Landbúnaður]]