„Málmur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ásgeir IV. (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ásgeir IV. (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Málmur''' er, samkvæmt efnafræði, frumefni sem myndar auðveldlega [[jón]]ir (katjónir) og hefur [[málmtengi]]. Málmar eru einn þriggja meginflokka frumefna sé flokkað eftir jónunar- og bindieiginleikum, ásamt [[málmungur|málmungum]] og [[málmleysingi|málmleysingjum]]. Í [[lotukerfið|lotukerfinu]] skilur skálína sem dregin er frá [[bór]]i til [[pólon]]s á milli málma og málmleysingja. Frumefni á þessari línu eru málmungar, stundum kallaðir hálfmálmar; frumefni neðar til vinstri eru málmar; frumefni ofar til hægri eru málmleysingjar.
 
Málmleysingjar eru algengari í náttúrunni en málmar þrátt fyrir að málmar séu aðaluppistaðanaðaluppistaða í lotukerfinulotukerfisins. Sumir vel þekktir málmar eru [[ál]], [[blý]], [[gull]], [[járn]], [[kopar]], [[silfur]], [[sink]], [[títan]] og [[úran]].
 
[[Fjölgervingur|Fjölgervingar]] málma eiga það til að vera gljáandi, þjálir, sveigjanlegir og góðir [[leiðari|leiðarar]] á meðan málmleysingjar eru yfirleitt stökkir (fyrir málmleysingja í föstu formi), skortir gljáa og eru [[einangrari|einangrarar]].