„Hagnaður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Magnusb (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
viðbót
Lína 1:
'''Hagnaður''' myndastí þegar[[viðskiptafræði|viðskiptum]] á við það að [[söluverðmæti]] [[eign]]ar eða [[þjónusta|þjónusu]] er hærra en [[kostnaður]] við [[kaup]] eða [[framleiðsla|framleiðslu]] eignarinnar/þjónustunnar. Hagnaðurinn er [[innlausn|innleystur]] þegar eignin eða [[vara]]n er seld en þangað til er gjarnan talað um [[óinnleyst]]an hagnað.
 
Í [[fyrirtæki|fyrirtækjarekstri]] verður hagnaður venjulega til með hætti að vara er seld við hærra verði en sem samsvarar [[kostnaður|kostnaði]] við framleiðslu hennar, [[markaðssetning|markaðssetningu]], [[flutningur|flutning]] til [[neytandi|neytenda]] og ýmsan [[stjórnunarkostnaður|stjórnunarkostnað]] viðkomandi fyritækis.