„Stöðumælir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Parking_meter_pd_med.jpg|thumb|right|Hefðbundinn stöðumælir]]
'''Stöðumælir''' er tæki sem tekur við [[peningar|peningum]] og sýnir hversu lengi ökumaður hefur réttleyfi til þess að leggja [[bíl]] sínum í [[bílastæði]]ð þar sem mælirinn stendur.
 
[[Carl C. Magee]] fann upp stöðumælinn og sá fyrsti var settur upp í heimaborg hans, [[Oklahómaborg]] [[16. júlí]] [[1935]]. Fyrstu stöðumælarnir voru með rauf fyrir peninga, sveif til að setja klukkuna í gang og vísi sem sýndi hve mikið væri eftir af tímanum. Þessi uppsetning var síðan notuð nánast óbreytt í um 40 ár. Rafrænir stöðumælar með stafrænum skjá sem sýndi tímann komu fram á sjónarsviðið um miðjan [[1981-1990|9. áratuginn]]