„Eiríkur Hauksson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
PipepBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: no:Eiríkur Hauksson
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Eiríkur Hauksson''' (f. [[4. júlí]] [[1959]]) er íslenskur [[tónlistarmaður]] búsettur í [[Noregur|Noregi]] frá [[1988]]. Hann hefur m.a. verið meðlimur í [[hljómsveit]]unum [[Start]], [[Drýsill]] og [[Artch]] en starfar nú sjálfstætt.
 
Árið [[1985]] urðu tvö lög sem Eiríkur söng, ''[[Gaggó Vest]]'' og ''[[Gull]]'', eftir [[Gunnar Þórðarson]] mjög vinsæl og er hann helst þekktur á Íslandi fyrir þau lög ásamt þáttöku sinni í [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva]] [[1986]] þar sem hann söng lagið ''[[Gleðibankinn]]''.
 
Eiríkur tók aftur þátt í Söngvakeppninni [[1991]] fyrir hönd Noregs með lagið ''Mrs. Thompson'' en þar söng hann með hljómsveitinni ''Just 4 Fun''.
 
Þann [[17. febrúar]] [[2007]] var hann valinn til að flytja lagið ''Valentine lost'' (''(Ég les í lófa þínum)'' á íslensku) fyrir hönd [[Ísland]]s í [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2007|söngvakeppninni 2007]] sem var haldin [[12. maí]] í [[Helsinki]] í [[Finnland]]i, en komst ekki upp úr undankeppninni.
 
{{Stubbur|æviágrip}}
 
{{f|1959}}
 
[[Flokkur:Íslenskir tónlistarmenn]]
[[Flokkur:Þátttakendur í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva]]
{{f|1959}}
 
[[da:Eiríkur Hauksson]]