„Broddvespur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 13:
}}
 
'''Broddvespur''' (fræðiheiti' ''Apocrita''') er undirættbálkur [[skordýr]]a af ættbálkinum [[æðvængjur]]. [[Geitungar]], [[býflugur]] og [[maurar]] eru broddvespur. Varppípa kvendýra er stundum áberandi og er hefur stundum þróast í stungugadd sem dýrið notar bæði til varnar og til að lama veiðibráð. [[Lirfa|Lirfurnar]] eru fótalausar og blindar og eru annað hvort aldar upp inni í [[hýsill|hýsli]] (jurt eða dýri) eða í hólfi í búi sem móðir þeirra sér um.
 
Vanalega er broddvespum skipt í tvo meginhópa, [[sníkjuvespur]] (Parasitica) og [[gaddvespur]] (Aculeata). [[Geitungaætt]]in (Vespidae) og [[býflugnaætt]]in (Apidae) eru gaddvespur.