„Kristna tímatalið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
m [[Flokkur:Tímat[ö]l]]
Lína 1:
'''Anno Domini''' ([[latínaíslenska]]: „Á því herrans ári“), eða '''Anno Domini Nostri Iesu Christi''' („Á ári herra vors Jesú Krists“), venjulega skammstafað '''AD''' eða '''A.D.''', er notað til að tákna ár kristins tímatals. Orðin ''anno domini'' standa í tímasviptifalli (''ablativus temporis'') sem er notað til að gefa til kynna á hvaða tíma eitthvað gerist. Það sem gerist ''anno domini'' 1998 gerist ''á ári herrans'' 1998, þ.e. á 1998da ári herrans. Samkvæmt kerfinu er því ártalið raðtala rétt eins og dagar [[mánuður|mánaðarins]].
 
Orðasambandið er nú orðið hefðbundið í notkun með [[júlíska tímatalið|júlíska tímatalinu]] og [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. Það skilgreinir ártal á grundvelli meints árafjölda frá fæðingu [[Jesús|Jesú]]. Ár fyrir upphaf tímatalsins eru tilgreind með skammstöfunum '''f.Kr.''' (fyrir Krist). Á [[latína|latínu]] er notuð skammstöfunin '''a.C.n.''' (sem stendur fyrir ''[[Ante Christum Natum]]'' og þýðir „fyrir fæðingu Krists“) og á [[enska|ensku]] '''BC''' („Before Christ“). Stundum er notast við skammstafanirnar '''CE''' og '''BCE''' á ensku en þær standa fyrir „the Common era“ og „Before the Common era“.
Lína 14:
{{Stubbur}}
 
[[Flokkur:TímatalTímatöl]]
 
[[da:Anno Domini]]