„Vistgata“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Zeichen_325.svg|thumb|right|Þýskt skilti sem merkir vistgötu.]]
'''Vistgata''' er [[gata]] þar sem umferð [[gangandi umferð|gangandi]] vegfarenda og hægfara faratækja (t.d. [[reiðhjól]]a, [[hjólaskautar|hjólaskauta]] eða [[hjólabretti|hjólabretta]]) hefur forgang fram yfir [[bíll|bílaumferð]]. Venjulega er hraði takmarkaður við gönguhraða og gangandi vegfarendum, börnum að leik o.s.frv. er heimilt að nota götuna til jafns við bíla. Slíkar götur eru hannaðar með því augnmiði að minnka hraða bifreiða, t.d. með [[hraðahindrun]]um og með því að hafa [[bílastæði]] til skiptis öðrum hvorum megin götunnar.