„Góðu keisararnir fimm“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sauðkindin (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Góðu keisararnir fimm''' stundum nefndir '''kjörkeisararnir''' (því þeir voru kjörsynir keisaranna á undan sér) voru fimm [[Rómverskur keisari|keisarar]] [[Rómaveldi]]s sem voru við völd frá árinu [[96]] til [[180]]. Þeir voru [[Nerva]], [[Trajanus]], [[Hadríanus]], [[Antoninus Pius]] og [[Markús Árelíus]]. Þeir voru þekktir fyrir hófstillta stjórn sína, ólíkt sumum forverum sínum sem sýndu á stundum tilburði til harðstjórnar og kúgunar. Valdatími þeirra var hápunktur velmegunar Rómaveldis.
 
Þessi tími í sögu [[Rómverska keisaradæmið|Rómverska keisaradæmisins]] er ekki síst eftirtektarsamureftirtektarverður vegna átakalausra valdaskipta. Hver og einn keisaranna fimm valdi sér kjörson og útnefndi hann eftirmann sinn. Markús Árelíus útnefndi son sinn, [[Commodus]], en sumir sagnfræðingar telja að hnignum Rómaveldis hafi hafist á valdatíma hans.
 
=Tímaás=