Munur á milli breytinga „Nerva“

17 bætum bætt við ,  fyrir 12 árum
m
ekkert breytingarágrip
m (bot: es:Nerva er en anbefalt artikkel)
m
[[Mynd:Nerva Tivoli Massimo.jpg|thumb|right|200px|Nerva]]
'''Marcus Cocceius Nerva''' ([[8. nóvember]] [[30]]<ref>Aurelius Victor segir árið vera 35 (Caes. 12.11), Dio Cassius (68.4.4) segir árið vera 30. Almennt er talið að síðara ártalið sé rétt.</ref> – [[27. janúar]] [[98]]) var [[Rómverskir keisarar|keisari]] í [[Rómaveldi]] eftir dauða [[DomitianDomitíanus|Domitíanusar]] árið [[96]]þar til hann dó sjálfur árið 98. Þrátt fyrir stutta valdatíð hefur Nerva verið talinn fyrstur hina svonefndu „[[Góðu keisararnir fimm|fimm góðu keisara]]“ sem réðu frá 96 til [[180]] e.kr.
 
Nerva var fyrsti keisarinn til að velja sér eftirmann meðal þeirra sem hæfastir voru og ættleiða hann frekar en að velja eftirmann sinn meðal skyldmenna eins og tíðkaðist áður og gat Þessiþessi hefð af sér hina fyrrnefndu „[[Góðu keisararnir fimm|fimm góðu keisara]]“.
 
== Yfirlit ==
12.782

breytingar