Munur á milli breytinga „Borgarvirki“

49 bætum bætt við ,  fyrir 12 árum
m
mynd
m (hnit)
m (mynd)
{{hnit|65|27.94|N|20|35.94|W}}
[[Mynd:Borgarvirki.jpg|thumb|right|Borgarvirki]]
'''Borgarvirki''' er klettaborg á ásunum milli [[Vesturhóp]]s og [[Víðidalur|Víðidals]], og er 177 metra yfir sjávarmáli. Borgarvirki er [[gosstapi]] með 10-15 metra háu [[stuðlaberg]]slagi efst. Það myndaðist viið [[eldgos]] á hlýskeiði ísaldar en þá rann [[grágrýti]]slag út Víðidal.