„Öxnadalur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m mynd
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Hraundrangar.jpg|thumb|right|[[Hraundrangar]] gnæfa yfir Öxnadal að norðanverðu]]
'''Öxnadalur''' er djúpur dalur í [[Eyjafjörður|Eyjafirði]], gyrtur háum fjöllum. Hann er um 35 kílómetra langur frá mynni inn að [[Öxnadalsheiði]] og um hann fellur [[Öxnadalsá]]. Árið [[1952]] hóf skógræktarfélag Eyfirðinga skógrækt í dalnum. Innsti hluti dalsins er allur í eyði en þar er t.d. [[Bakkasel]].
 
==Eyðibýli í Öxnadal==
*[[Miðland]]
*[[Miðhálsstaðir]]
*[[Gil]]
*[[Fagranes]]
*[[Gloppa]]
*[[Varmavatnshólar]]
*[[Bakkasel]]
*[[Bessahlaðir]]
*[[Efstalandskot]]
 
 
{{stubbur|landafræði|Ísland}}