Munur á milli breytinga „Molde“

176 bætum bætt við ,  fyrir 12 árum
m
ekkert breytingarágrip
m
m
'''Molde''' er [[bær]] sem liggur við vesturströnd [[Noregur|miðnoregs]] í samnefndu sveitarfélagi og í fylkinu [[Mæri og Raumsdalur|Møre og Romsdal]]. Áætlaður íbúafjöldi árið [[2008]] er 24 378 manns.
 
Síðan [[1961]] hefur verið haldin jazzhátíð þar sem heitir [[Moldejazz]] og er mjög fjölsótt, bæði af innlendum sem erlendum gestum.
 
Molde er þekktur sem bær [[rós|rósanna]]
39

breytingar