„Suðurkjördæmi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Suðurkjördæmi''' er eitt af [[Kjördæmi Íslands|kjördæmum Íslands]]. Það hefur 10 sæti á [[Alþingi]], þar af eitt [[jöfnunarsæti]]. Kjördæmið er hið gamla [[Suðurland]]skjördæmi að viðbættum [[Hornafjörður|Hornafirði]] sem áður tilheyrði [[Austurland]]skjördæmi og [[Suðurnes]]jum sem áður voru í [[Reykjanesskagi|Reykjaneskjördæmi]]. Þingmenn Suðurkjördæmis eru:
'''Suðurkjördæmi''' er eitt af [[Kjördæmi Íslands|kjördæmum Íslands]], til þess teljast 10 [[Alþingi|þingsæti]] og [[Sveitarfélög Íslands|sveitarfélögin]] [[Sveitarfélagið Hornafjörður]], [[Skaftárhreppur]], [[Mýrdalshreppur]], [[Rangárþing eystra]], [[Rangárþing ytra]], [[Ásahreppur]], [[Vestmannaeyjabær]], [[Gaulverjabæjarhreppur]], [[Sveitarfélagið Árborg]], [[Hraungerðishreppur]], [[Villingaholtshreppur]], [[Skeiða- og Gnúpverjahreppur]], [[Hrunamannahreppur]], [[Bláskógabyggð]], [[Grímsnes- og Grafningshreppur]], [[Hveragerðisbær]], [[Sveitarfélagið Ölfus]], [[Grindavíkurkaupstaður]], [[Sandgerðisbær]], [[Gerðahreppur]], [[Reykjanesbær]] og [[Vatnsleysustrandarhreppur]]
{| {{prettytable}}
|-
| align=left | # ||Þingmaður||Flokkur
|-
| align=left | 1 ||[[Margrét Frímannsdóttir]]||[[Samfylkingin|S]]
|-
| align=left | 2 ||[[Drífa Hjartardóttir]]||[[Sjálfstæðisflokkurinn|D]]
|-
| align=left | 3 ||[[Guðni Ágústsson]]||[[Framsóknarflokkurinn|B]]
|-
| align=left | 4 ||[[Lúðvík Bergvinsson]]||[[Samfylkingin|S]]
|-
| align=left | 5 ||[[Guðjón Hjörleifsson]]||[[Sjálfstæðisflokkurinn|D]]
|-
| align=left | 6 ||[[Hjálmar Árnason]]||[[Framsóknarflokkurinn|B]]
|-
| align=left | 7 ||[[Björgvin G. Sigurðsson]]||[[Samfylkingin|S]]
|-
| align=left | 8 ||[[Kjartan Ólafsson]]||[[Sjálfstæðisflokkurinn|D]]
|-
| align=left | 9 ||[[Magnús Þór Hafsteinsson]]||[[Frjálslyndi flokkurinn|F]]
|-
| align=left | 10 ||[[Jón Gunnarsson]]||[[Samfylkingin|S]]
|}
 
'''Í Suðurkjördæmi''' er eitt af [[Kjördæmi Íslands|kjördæmum Íslands]], til þess teljast 10 [[Alþingi|þingsæti]] ogeru [[Sveitarfélög Íslands|sveitarfélögin]]: [[Sveitarfélagið Hornafjörður]], [[Skaftárhreppur]], [[Mýrdalshreppur]], [[Rangárþing eystra]], [[Rangárþing ytra]], [[Ásahreppur]], [[Vestmannaeyjabær]], [[Gaulverjabæjarhreppur]], [[Sveitarfélagið Árborg]], [[Hraungerðishreppur]], [[Villingaholtshreppur]], [[Skeiða- og Gnúpverjahreppur]], [[Hrunamannahreppur]], [[Bláskógabyggð]], [[Grímsnes- og Grafningshreppur]], [[Hveragerðisbær]], [[Sveitarfélagið Ölfus]], [[Grindavíkurkaupstaður]], [[Sandgerðisbær]], [[Gerðahreppur]], [[Reykjanesbær]] og [[Vatnsleysustrandarhreppur]].
 
== Tengill ==