„Þingvellir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sauðkindin (spjall | framlög)
m robot Bæti við: es:Þingvellir
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
 
[[Mynd:Thingvellir1-2.jpg|thumb|left|Almannagjá á Þingvöllum]]Þingvellir eru einn af mikilvægustu stöðunum í [[Ísland|íslenskri]] sögu. [[Alþingi]] var stofnað á Þingvöllum árið 930 og kom þar saman árlega allt fram til ársins [[1798]]. Það var árið 999 eða 1000 sem [[lögsögumaður]]inn [[Þorgeir Ljósvetningagoði]] lagðist undir feld og lýsti Íslendinga í kjölfarið kristna.
[[Mynd:Ornefnaskra Isl 1081618531960.gif|thumb|right|Staðsetning Þingvalla|300px]]
Það var einnig á Þingvöllum sem Íslendingar lýstu yfir sjálfstæði þann [[17. júní]] [[1944]]. Þangað hafa margir íslenskir listamenn sótt innblástur sinn, til dæmis [[Jóhannes Kjarval]]. Við Þingvelli er heiðursgrafreitur þar sem [[Jónas Hallgrímsson]] og [[Einar Benediktsson]] eru grafnir.