„Forsetakosningar á Íslandi 2008“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 7:
 
[[Ástþór Magnússon]] sem bauð sig fram í forsetakosningunum [[Forsetakosningar á Íslandi 1996|1996]] og [[Forsetakosningar á Íslandi 2004|2004]] hélt blaðamannafund í janúar 2008 þar sem hann gaf ekki upp hvort að hann sæktist sjálfur eftir embættinu en bauðst til þess að greiða kostnað vegna forsetakosninga úr eigin vasa ef af yrði.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.visir.is/article/20080124/FRETTIR01/80124065&SearchID=73315965767666|titill=Ástþór býðst til að borga fyrir lýðræðið|mánuður=24. janúar|ár=2008}}</ref> Hann lýsti því svo yfir í apríl að hann hygðist ekki bjóða sig fram.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/04/27/astthor_bydur_sig_ekki_fram/|titill=Ástþór býður sig ekki fram|mánuður=27. apríl|ár=2008}}</ref>
 
Ekki kom til kosninga svo Ólafur Ragnar Grímsson var settur í settur í embætti Forseta Íslands í fjórða sinn við hátíðlega athöfn 1. ágúst 2008. Næstu forsetakosningar verða haldnar árið 2012. Ekki er talið að Ólafur Ragnar Grímsson bjóði sig aftur fram þá.
 
==Tilvísanir==