„Matarsódi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb '''Matarsódi''' eða sodium bicarbonate er efnasamband með formúlunni NaHCO<sub>3</sub>. Það er hvítt efni með daufu beisku bragði eins og...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:SodiumBicarbonate.png|thumb]]
 
'''Matarsódi''' eða sodium bicarbonatenatrón er efnasamband með formúlunni NaHCO<sub>3</sub>. Það er hvítt efni með daufu beisku bragði eins og [[þvottasódi|þvottasóda]]. Efnið er notað sem lyftiefni í bakstur, því þegar matarsóda er blandað saman við vatn myndar það loftbólur sem gera það að verkum að brauð og kökur lyftast. Deig sem búið er að setja matarsóda í þarf að baka strax því að bólurnar springa og þá lyftir deigið sér ekki. [[Lyftiduft]] er að mestu leyti matarsódi en í það hefur verið bætt efnum svo loftbólurnar springa ekki fyrr en í heitum ofni.
 
Árið [[1791]] bjó franskur efnafræðingur til matarsóda.