„Rauðarárstígur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vesteinn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Rauðarárstígur''' er [[gata]] í [[Reykjavík]] milli [[Miklabraut|Miklubrautar]] og [[Skúlagata|Skúlagötu]], austan [[Norðurmýri|Norðurmýrar]]. Kennd við lækinn Rauðará, sem nú rennur í [[ræsi]] undir götunni. Yfir Rauðará lá áður [[brú]]arstubburinn [[Hlemmur]].
 
Við götuna eru starfræktar ýmsar [[verslun|verslanir]] og [[þjónustufyrirtæki]]. Má þar nefna söluturninn [[Draumurinn (söluturn)|Drauminn]], söluturninn [[Svarti Svanurinn (söluturn)|Svarta svaninn]], [[Gallerý Fold]], veitingastaðinn [[Maddonna (veitingahús)|Maddonnu]] og steikhúsið [[Rauðará (steikhús)]].
 
{{Stubbur|ísland|landafræði}}