„Forngripasafnið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 7:
Sigurður skrifaði [[Jón Sigurðsson|Jóni Sigurðssyni]] bréf [[7. apríl]] [[1870]] þar sem hann lýsti aðstöðu safnsins á Dómkirkjuloftinu svona:
 
::" . . . nú erum við búnir að byggja herbergi fyrir það frammi á kirkjuloftinu, sem er 9 áln. á lengd, c. 8 áln. á breidd og c. 5-1/2 á hæð. Því er skipt í þrennt; í stærsta herberginu eru hengd upp gömul tjöld allt í kring að ofan(reflar) og tjald þar í niður frá; þar eru settar upp 2 gamlar stoðir, 5 álna langar, allar útskornar; þar er gamli stóllinn á milli; þar eru og gamlir skápar og margt inventarium, kirkjumerkið, útskorið dyratré og þar yfir tvö ljón, sem halda merki milli sín, hurð 3 áln. 16" á hæð, með fornum lömum, sem kvíslast um alla hurðina, hurðarhringurinn silfursmeltur og platan undir honum og kringum skráargatið. Þegar maður sér þetta sett upp í reglu, þá finnst mér, að maður hafi miklu glöggvari hugmynd um okkar gömlu húsakynni en ég hef áður haft. - Í næsta herbergi er sett upp gamalt rúm með rekkjurefli og ábreiðu yfir; þar hjá standa hillur, alls konar áhöld, kniplskrín, kistlar, treflastokkar, treflaöskjur, spónastokkar etc. Þar á að koma stór skápur með búningum frá 18. öld. - Í þriðja herberginu er mest af ýmsu smávegis, vopn og þess konar; ennþá hefi eg vegna plássleysis orðið að láta púltin standa hér og þar, sem ég hefi bezt getað."
 
Sigurð Vigfússon gullsmiður ([[Sigurður fornfræðingur]]) kom til starfa við safnið [[1878]]. Sigurður fornfræðingur annaðist svo Forngripasafnið einn frá [[1882]] til [[1892]].
Lína 16:
== Heimild ==
* [http://www.domkirkjan.is/B193.html Saga Dómkirkjunnar]
 
[[Flokkur:Söfn á Íslandi]]
{{S|1863}}