„Hrekjanleiki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hrekjanleiki''' (eða '''afsannanleiki''') er mikilvægt [[hugtak]] innan [[vísindaheimspeki]],. ýmsirÝmsir eru þeirrar skoðunar að sé [[staðhæfing]] eða [[kenning]] ekki gædd þeim eiginleikum að vera afsannanleg, þá sé hún tvímælalaust [[Óvísindi|óvísindaleg]]. Til að staðhæfing teljist hrekjanleg þarf að vera möguleiki á því að athugun leiði í ljós að staðhæfingin sé ósönn. Til að mynda er setningin; „allar [[kráka|krákur]] eru [[svartur|svartar]]“ hrekjanleg því að ein athugun getur leitt í ljós að til sé [[hvítur|hvít]] kráka, sem gerir þá staðhæfinguna ósanna.
 
''Hrakhyggjumenn'' fullyrða að hver sú kenning sem ekki er hrekjanleg sé algjörlega óvísindaleg. Sálkönnunarkenninginn, tilTil að mynda, erhalda haldiðfylgjendur áPoppers loftiþví affram stuðningsmönnum Popperssálkönnunarkenningin sem dæmi um hugmyndafræði frekar en vísindi. Sálfræðingur gæti talið sjúklingin sinn vera í afneitun varðandi kynhneigð sína og talið afneitunina vera sönnun þess að hann sé samkynhneigður; stundi hann kynlíf með konum er það einfaldlega talinn máttarstólpi afneitunarinnar. M.ö.o., það er engin leið fyrir sjúklingin að sýna sálfræðingnum, á sannfærandi hátt, að hann sé ekki samkynhneigður. Þetta er það sem að [[Karl Popper|Popper]] kallaði [[Lokaður hringur|lokaðan hring]]. Slík staðhæfing, að sjúklingurinn sé samkynhneigður, er ekki hrekjanleg.
 
<!-- *hélt eitthvað áfram en lét það svo eiga sig*
[[Karl Popper|Popper]] og [[David Hume|Hume]] tóku eftir því að [[vísindalögmál]] voru ekki „[[Sannreynanleiki|sannreynanleg]]“ og enn fremur tók Popper eftir því að tvær tegundir staðhæfinga væru þær helstu innan vísindana. Fyrri tegundinntegundin sprettur af athugun, til dæmis.: ''þetta er hvítur svanur''. Rökfræðingar nefna slíkar staðhæfingar ''[[sérstæðar tilvistar staðhæfingar]]'', þar sem þær fullyrða um tilvist ákveðins hlutar. Þetta má færa á annað form: ''Til er x sem er svanur og x er hvítt''. Síðari tegund staðhæfinga flokkar öll tilvik sem almenn, til dæmis: ''Allir svanir eru hvítir''. Slíkar staðhæfingar kalla rökfræðingar [[algildi|algildar]]. Þær eru venjulega færðar á eftirfarandi form: ''Fyrir öll x, ef x er svanur, er x hvítt''.
 
Vísindalögmál ættu almennt að vera af síðari sort staðhæfinga sem um var rætt. Erfiðasta spurning vísindaaðferðafræði gæti því verið: Hvernig verða athuganir að lögmálum?
Lína 12:
{{stubbur}}
 
[[Flokkur:Vísindaheimspeki]]
[[Flokkur:Þekkingafræði]]