„Gufuvél“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Gufuvél''' er [[vél]] sem notast við [[þrýsingur|yfirþrýsting]] á [[gas]]i, yfirleitt [[vatn]]sgufu, til að þenja út ákveðið [[rúmmál]] og er hreyfing á því rúmmáli síðan notað til að framkvæma einhverja vinnu, t.d. að knýja [[túrbína|túrbínu]] til framleiðslu á rafmagni.
 
[[Mynd:Aeolipile illustration.JPG|thumb|right|AeolipileEimsnælda]]
Elstu minjar um gufuvél eru frá [[1. öld]] í [[Egyptaland]]i þar sem [[Heron frá Alexandríu]] bjó til [[Eimsnælda|eimsnældu]] sem snéri öxli lítils snúningshjóls. Ekki varð frekari þróun á gufuvélinni þangað til á [[16. öld]] þegar [[Taqi al-Din]], [[arabi|arabískur]] [[heimspekingur]], [[verkfræðingur]] og [[stjörnufræðingur]] í [[Egyptalandi]] bjó til gufuvél sem snéri [[steikarteinn|steikarteini]]. [[James Watt]] betrumbætti gufuvélina, en er stundum ranglega sagður hafa fundið hana upp. Upphaf [[iðnbyltingin|iðnbyltingar]] er oft sögð markast af gufuvél Watts.