Munur á milli breytinga „Áttaviti“

68 bætum bætt við ,  fyrir 12 árum
ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Kompas Sofia.JPG|thumb|Vasaáttaviti af einföldustu gerð]]
'''Áttaviti''' (eða '''kompás''') er [[tæki]] með [[Segull|segulnál]] til að vísa á réttar [[áttir]]. Áttavitar eru mikið notaðir á sjó, en einnig í óbyggðum og eru vinsælt amboð í ratleikjum. Í sumum áttavitum er [[spíritus]]blanda, þ.e. að nálin er lukt inn í spíra milli glerja, en sumar tegundir eru „þurrar“. Áttamerkin á skífu áttavitans nefnast ''áttavitarós''.
 
Óskráður notandi