„Ketill Þorsteinsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Ketill Þorsteinsson''' (f. um [[1075]], d. [[7. júlí]] [[1145]]) var [[biskup]] á [[Hólar_í_Hjaltadal|Hólum]] frá [[1122]] til dauðadags, [[1145]], eða í 23 ár.
 
Faðir Ketils var Þorsteinn Eyjólfsson ([[Guðmundur Eyjólfsson ríki|Guðmundssonar ríka]] á [[Möðruvellir|Möðruvöllum]] í [[Eyjafjörður|Eyjafirði]]). Móðir ókunn. Ketill fæddist um 1075, og hefur líklega alist upp á Möðruvöllum. Síðar tók hann við staðarforráðum þar og varð með mestu höfðingjum norðanlands. Hann mun hafa verið með í ráðum þegar biskupsstóll var settur á Hólum 1106.