„Krupp“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
Tigerskriðdrekinn (sem myndin sýnir) var smíðaður af Henschel, þó brynvörninr væri lílega að mestu úr stáli frá Krupp.
Lína 1:
[[Mynd:Alfred Krupp.jpg|thumb|Alfred Krupp (1812-87. Alfred var langafi Alfried Krupp.]]
[[Mynd:Krupp WOrks Germany - war machine in 1905.jpg|thumb|Vopnaframleiðsla hjá Krupp árið 1905]]
[[Mynd:TigerITankTunis.jpg|thumb|Skriðdreki byggður af Krupp árið [[1943]] i [[Túnis]]]]
'''Krupp''' er 400 ára fjölskylduveldi frá [[Essen]] í [[Þýskaland]]i. Krupp fjölskyldan er þekkt fyrir [[stál]]- og [[vopn]]aframleiðslu. Á síðari árum nefndist fjölskyldufyrirtækið: '''Friedrich Krupp AG Hoesch-Krupp''' en það fyrirtæki sameinaðist síðan Thyssen AG árið [[1999]] og varð að samsteypunni [[ThyssenKrupp|ThyssenKrupp AG]]. Krupp er notað sem orðatiltæki í Þýskalandi um afbragðsgott stál og sagt er ''Hart wie Kruppstahl'' (hart eins og Kruppstál).