„Beyki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 24:
*[[Skógarbeyki]] (''[[Fagus sylvatica]]'')
}}
'''Beyki''' (áður einnig kallað '''bæki''') ([[fræðiheiti]]: ''Fagus'') er [[ættkvísl (flokkunarfræði)|ættkvísl]] [[skammær]]ra [[tré|trjáa]] af [[beykiætt]] sem finnst í [[tempraða beltið|tempraða beltinu]] í [[Evrópa|Evrópu]] og [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]]. Beykitré geta orðið allt að 35 m há. Þau eru með egglaga, heilrend [[laufblað|laufblöð]] sem hafa lítið eitt bugðótta jaðra, blóm í hnoðum og eru með sléttan, gráleitan börk. Beykiviður er auðunninn og notaður m.a. í húsgögn o.fl. Beyki þrífst illa á [[Ísland]]i.
 
Í ''Bygging og líf plantna. Grasafræði'', eftir Helgi Jónsson, segir: Beykið skyggir meira og þolir skuggann betur, og er því skuggatrje en [[eik]]in er ljóstrje.
 
== Eitt og annað ==
* Orðið [[bækistöð]] á sér aðrar myndir sem eru: ''beykistöð'' eða ''beykistaða''. Sumir telja að orðið hafi verið haft um birgðarstöð beykis í fyrstu. Orðsifjaorðabók [[Ásgeir Blöndal Magnússon|Ásgeirs Blöndals Magnússonar]] bætir þó við: vafasamt [er þó að orðið] sé dregið af viðarheitinu.
* ''Ölbæki'' er ölker úr beykitré.
 
== Tengt efni ==
* [[Blóðbeyki]]
 
== Tenglar ==
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=423893&pageSelected=9&lang=0 ''Beyki - blóðbeyki''; grein í Morgunblaðinu 1980]
 
{{stubbur|líffræði}}