Munur á milli breytinga „Eratosþenes“

77 bætum bætt við ,  fyrir 13 árum
ekkert breytingarágrip
:''Þessi grein fjallar um vísindamanninn Eratosþenes. Um stjórnmálamanninn sjá [[Eratosþenes frá Aþenu]]''.
'''Eratosþenes''' fæddist árið [[276 f.Kr.]] í núverandi [[lýbía|Lýbíu]] og lést í [[Alexandría (Egyptaland)|Alexandríu]] 194 f.Kr. 82 ára að aldri. Hann lærði í ýmsum háskólum fyrir botni Miðjarðarhafs, m.a. í Alexandríu og [[Aþena|Aþenu]]. Hann starfaði í háskólabókasafni í Alexandríu sem bókavörður. [[Sáldur Eratosþenesar]] (eða ''Sigti Eratosþenesar'') er enn talið gagnlegt í talnafræði við að finna [[Prímtala|prímtölur]]. Í riti [[Níkomedes]]ar (f. um 280 f.Kr.) hefur sáldur Eratosþenesar varðveist allan þennan tíma, en ritið heitir: ''Inngangur að reikningslist''.
 
== Tenglar ==
Óskráður notandi