„Burrhus Frederic Skinner“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sauðkindin (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ia
nákvæmur fæðingadagur og dánardagur, {{fd|1904|1990}}
Lína 1:
[[Mynd:Skinner.jpg|right|thumb|Burrhus Frederic Skinner]]
'''Burrhus Frederic Skinner''' ([[20. mars]] [[1904]] — [[18. ágúst]] [[1990]]) var [[Bandaríkin|bandarískur]] [[sálfræði]]ngur sem oft er talinn upphafsmaður róttækrar [[atferlishyggja|atferlishyggju]]. Kenningar hans höfðu mikil áhrif á [[sálfræði]] á [[20. öldin|20. öld]] en voru mjög gagnrýndar fyrir miðja öld, meðal annars vegna þess að aðferðir hans þóttu ómannúðlegar, en mikilvægi hans hefur aukist á síðari tímum, til dæmis innan [[hugfræði]].
 
==Æviágrip==
Lína 27:
Hugmyndir Skinners og annarra [[atferlishyggja|atferlissinna]] voru nær allsráðandi í sálfræði á fyrri hluta 20. aldar. Um miðbik aldarinnar fóru þó að heyrast gagnrýnisraddir. [[Málfræði]]ngurinn [[Noam Chomsky]] er líklega einn þekktasti gagnrýnandi Skinners. Hann taldi að lögmál atferlissinna gætu ekki skýrt hvernig fólk lærði tungumál, og væru því ekki nægjanleg til að skýra allt mannlegt nám. Þessi atburður er oft talinn marka upphaf annarrar stefnu innan sálfræðinnar, [[hugfræði]]nnar.
 
{{fd|1904|1990}}
[[Flokkur:Sálfræðingar]]