„Orlof“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Hreingerning}}
'''Orlof''' er tímatími sem þar sem tekið er frí frá vinnu eða námi og sem einstaklingurinn notar til eigin hugðarefna, ferðalaga, hvíldar eða hverrar þeirrar iðju sem viðkomandi kýs. Orlof er yfirleitt notað um frí þegar það stendur í marga daga og eru því frídagar um helgar yfirleitt ekki kallaðir orlof.
 
Ýfirleitt er orðið "orlof"„orlof“ ekki notað um hina eiginlegu frítöku heldur er talað um [[sumarfrí]], [[vetrarfrí]], [[páskafrí]]og [[jólafrí]], sjá þó [[húsmæðraorlof]].
 
Orðið „orlof“ hefur breytt um merkingu en fyrr á öldum gat það þýtt „leyfi“ sbr. „eingi þeirra manna sem sigi ero j logriettu nefnder skulu innan uebanda sitia utan orlof“.<ref>[http://www.lexis.hi.is/cgi-bin/ritmal/leitord.cgi?adg=daemi&n=360417&s=433470&l=orlof] Orðabók Háskóla Íslands - vitnað í Alþingisbækur 1561 - 1565</ref> Á síðari árum hefur orðið tekið merkinguna "frí" eða lausn frá daglegu starfi og tíma sem ætlaður er til hvíldar eða dægrastyttingar umfram þá daga sem sameiginlegir eru öllum sem frídagar, þ.e. lögbundnir frídagar.