„Ásta Kristjana Sveinsdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
tenglar, uppsetning, flokkar
Cessator (spjall | framlög)
m Orðið "heimspekingur" er kk., þ.a.l. "búsettur" en ekki "búsett"
Lína 1:
'''Ásta Kristjana Sveinsdóttir''' ([[fæðing|fædd]] [[5. október]], [[1969]] í [[Reykjavík]] á [[Ísland]]i) er [[Ísland|íslenskur]] [[heimspekingur]] búsettbúsettur í [[San Francisco]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]].
 
Ásta Kristjana tók [[stúdentspróf]] frá [[Menntskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] [[ár]]ið [[1989]] og hélt svo til háskólanáms í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Hún er [[BA]] í [[stærðfræði]] og [[heimspeki]] frá [[Brandeis University|Brandeis]] háskóla, [[1992]], [[AM]] í heimspeki frá [[Harvard University|Harvard]] háskóla, [[1997]], og [[PhD]] í heimspeki frá [[Massachusetts Institute of Technology]] (MIT), [[2004]].