„Róbert H. Haraldsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
tenglar, uppsetning, flokkar
Lína 1:
'''Róbert Hilmar Níels Haraldsson''' ([[fæðing|fæddur]] [[5. október]] [[1959]]) er [[Ísland|íslenskur]] [[Heimspeki|heimspekingur]] og [[dósent]] við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]].
 
Róbert lauk [[B.A.]]-gráðu í [[heimspeki]] og [[sálfræði]] frá Háskóla Íslands árið [[1985]]. Að námi loknu við Háskóla Íslands hélt Róbert til [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] í [[framhaldsnám]]. Róbert nam heimspeki við [[University of Pittsburgh]] og lauk þaðan [[M.A.]]-gráðu árið [[1989]] og [[Ph.D.]]-gráðu árið [[1997]].
 
Róbert kenndi við [[Gagnfræðaskóli Hveragerðis|Gagnfræðaskóla Hveragerðis]] veturinn [[1984]]-[[1985]]. Hann kenndi við University of Pittsburgh árin [[1988]]-[[1991]], [[1993]] og [[1996]] og var stundakennari við [[Fósturskóli Íslands|Fósturskóla Íslands]] árin [[1992]]-1993 og var stundakennari við Háskóla Íslands 1992-[[1995]]. Róbert varð lektor í heimspeki við Háskóla Íslands árið 1996 og dósent við sama skóla [[2002]].
Lína 10:
 
== Hesltu ritverk ==
* ''[[Frjálsir andar. Ótímabærar hugleiðingar um sannleika, siðferði og trú]]'' (2004)
* ''[[Plotting Against a Lie. A Reading of Ibsen's An Enemy of the People]]'' (2004)
* ''[[Tveggja manna tal]]'' (2001)
* ''[[Ritgerðir og greinar]]'' (1996)
 
== Tengill ==
[http://www.hi.is/~robhar/ HeimasíðaVefsíða Róberts Haraldssonar]
 
[[Flokkur:Heimspekingar]]
[[Flokkur:Íslendingar]]
[[Flokkur:Íslenskir heimspekingar]]