„Gröf“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Gröf''' er hinsta hvíla [[Dauði|látins]] manns, þó stundum eru grafir teknar [[gæludýr]]um. Gröf manns er oftast tveggja metra löng og 2 til 2,5 metrar á dýpt. Eftir að lík hefur verið [[jarðsetning|jarðsett]] er gröfin lukt með greftrinum. Í [[kristni|kristnum]] ríkjum eru lík jarðsett í [[líkkista|líkkistu]] og flestar grafir eru innan [[kirkjugarður|kirkjugarðs]], þó einnig þekkist sérstakir grafreitir í kirkjugólfum og [[heimagrafreitur|heimagrafreitir]] eða [[grafhýsi]]. [[Fjöldagröf]] er hvíldarstaður margra, og er oftast ómerkt.
 
== Tengt efni ==
* [[Bálfarargröf]]
* [[Beinabúr]]
* [[Dys]]
* [[Gröf]]
* [[Haugur]]
* [[Jötundys]]
* [[Kumbl]]
 
{{Stubbur}}