„Gröf“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Gröf''' er lítill [[skurður]], 2 til 2,5 metrar á dýpt, sem notaður er til að geyma [[lík]] til lengri tíma í [[grafreitur|grafreit]]. Eftir að lík hefur verið [[jarðsetninggreftrun|jarðsett]] er gröfinni lokað með hluta þess efnis, sem tekið var úr gröfinni. [[Fjöldagröf]] geymir mörg lík. Í [[kristni|kristnum]] ríkjum eru lík jarðsettgreftruð í [[líkkista|líkkistu]] og flestar grafir eru í [[kirkjugarður|kirkjugörðum]], þó einnig þekkist sérstakir [[heimagrafreitur|heimagrafreitir]] eða [[grafhýsi]].