„Vilhjálmur Árnason (heimspekingur)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
Vilhjálmur lauk stúdentsprófi frá [[Menntaskólinn á Laugavatni|Menntaskólanum á Laugavatni]] árið [[1973]], B.A.-gráðu í [[heimspeki]] og bókmenntum frá Háskóla Íslands árið [[1978]] og hlaut kennsluréttindi árið [[1979]]. Að loknu námi við Háskóla Íslands hélt Vilhjálmur utan í nám. Hann hlaut M.A.-gráðu í heimspeki frá [[Purdue University|Purdue]] háskóla í [[Indiana|Indiana]] fylki í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] árið [[1980]] og Ph.D.-gráðu frá sama skóla árið [[1982]].
 
Veturinn [[1976]]-[[1977]] kenndi Vilhjálmur íslensku við [[GagnfræðiskólinnGagnfræðaskólinn á Neskaupsstað|GagnfræðiskólannGagnfræðaskólann á Neskaupsstað]]. Hann var stundakennari í heimspeki við [[Menntaskólinn við Sund|Menntaskólann við Sund]] veturinn 1977-[[1978]] og var auk þess leiðbeinandi í heimspekilegum forspjallsvísindum við Háskóla Íslands. Á árunum [[1983]]-[[1988]] var Vilhjálmur stundakennari í heimspeki við Heimspekideild, Guðfræðideild og Félagsvísindadeild Háskóla Íslands. Hann varð lektor í heimspeki við sama skóla árið [[1989]], dósent árið [[1990]] og prófessor árið [[1996]].
 
Vilhjálmur hefur gegnt fjölmörgum trúnaðarstörfum. Hann var formaður [[Siðaráð Landlæknis|Siðaráðs Landlæknis]] árin [[1998]]-[[2000]] og hefur verið formaður stjórnar [[SiðfræðistofnSiðfræðistofnun Háskóla Íslands|Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands]] frá árinu [[1997]]. Vilhjálmur var varaformaður stjórnar [[Mannréttindastofnun Háskóla Íslands|Mannréttindastofnunar Háskóla Íslands]] árin [[1995]]-[[1997]].
 
Vilhjálmur var [[ritstjóri]] [[Lærdómsrit Hins íslenska bókmenntafélags|Lærdómsrita]] [[Hið íslenska bókmenntafélag|Hins íslenska bókmenntafélags]] frá 1997-[[2003]] (ásamt [[Ólafur Páll Jónsson|Ólafi Páli Jónssyni]] frá [[2002]]) og ritstjóri ''[[Skírnir, tímarit Hins íslenska bókmenntafélags|Skírnis]]'' árin [[1987]]-[[1994]] (ásamt Ástráði Eysteinssyni frá [[1989]]).