„Hugo Grotius“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Michiel Jansz van Mierevelt - Hugo Grotius.jpg|thumb|230px|Hugo Grotius - andlitsmynd frá 1631]]
'''Hugo Grotius''' eða '''Huig de Groot''' eða '''Hugo de Groot''' ([[10. apríl]] [[1583]] - [[28. ágúst]] [[1645]]) var [[Holland|hollenskur]] [[lögfræðingur]]. Hann lagði ásamt [[Francisco de Vitoria]] grunn að [[alþjóðaréttur|alþjóðarétti]] sem byggist á [[náttúruréttur|náttúrurétti]]. Hann var einnig [[heimspekingur]], [[leikskáld]] og [[ljóðskáld]].
 
Grotius fæddist í [[Delft]] á tímum [[Áttatíu ára stríðið|áttatíu ára stríðsins]]. Faðir hans var menntamaður og veitti syni sínum góða menntun í anda [[húmanismi|húmanismans]] og hugmynda [[AristotelesAristóteles]]ar. Hann var [[undrabarn]] og komst inn í háskólann í [[Leiden]] þegar hann var aðeins 11 ára gamall. Grotius útskrifaðist úr háskólanum [[1598]] og var þá boðið að fara með í opinbera sendiför til [[Frakkland]]s. Þegar hinn 15 ára gamli Grotius fékk áheyrn hjá konungi þá hreifst [[Hinrik 4. Frakkakonungur]] mjög af gáfum hans og bað um að undrinu frá Hollandi skyldi haldið eftir í Frakklandi. Grotius dvaldi í Frakklandi um hríð en sneri til Hollands og varð lögfræðingur í [[Haag]] árið [[1599]] og síðan opinber sagnaritari hollenska ríkisins árið [[1601]]. Hann hóf fyrst að skrifa skipulega um alþjóðalög árið [[1604]] þegar hann blandaðist í mál sem tengdust töku holleskra kaupmanna á [[Portúgal|portúgölsku]] skipi í [[Singapúrflói|Singapúrflóa]].
 
==''De Indis'' og ''Mare Liberum''==
Lína 12:
* {{enwikiheimild|Hugo Grotius|23. júlí|2008}}
 
== Tenglar ==
{{commonscat|Hugo Grotius|Hugo Grotiusi}}
* [http://81.1911encyclopedia.org/Hugo_Grotius Æviágrip úr Encyclopaedia Britannica, 1911 ]
* [http://plato.stanford.edu/entries/grotius/ Hugo Grotius – Stanford Encyclopedia of Philosophy]
* [http://www.ppl.nl/fulltext/grotius/ Ítarleg skrá um rit Grotiusar sem finna má í Peace Palace Library, Haag]
* [http://cepa.newschool.edu/het/profiles/grotius.htm Heimildasíða um Grotius, með öðrum tenglum]
 
=== Textar á vefnum ===
* [http://www.constitution.org/gro/djbp.htm Hugo Grotius, ''On the Laws of War and Peace''] (stytt útgáfa)
* [http://oll.libertyfund.org/Home3/Author.php?recordID=0110 Hugo Grotius, ''On the Laws of War and Peace''] (óstytt útgáfa)
* [http://gallica.bnf.fr/ark:/12148/bpt6k580227.capture Hugo Grotius, ''De Jure Belli ac Pacis – Um lög stríðs og friðar'' (Fyrsta útgáfa á latínu, 1625)] Frá Bibliotheque Nationale í París
* {{gutenberg author| id=Hugo+Grotius | name=Hugo Grotius}}
* [http://hdl.handle.net/1887/4550 Physicarum disputationum septima de infinito, loco et vacuo] Dispútatía eftir Hugo Grotius, 14 ára, í Háskólanum í Leiden
* [http://hdl.handle.net/1887/4549 Logicarum disputationum quarta de postpraedicamentis] Önnur dispútatía eftir Hugo Grotius, 14 ára, í Háskólanum í Leiden
* [http://www.dundee.ac.uk/history/research/MartinevanIttersumMareliberum2.pdf Preparing ''Mare Liberum'' for the Press – eftir Martine Julia van Ittersum]
 
{{stubbur|æviágrip}}
[[Flokkur:Hollenskir heimspekingar]]
[[Flokkur:HollenskirHeimspekingar lögfræðingar17. aldar|Grotius, Hugo]]
[[Flokkur:Hollenskir heimspekingar|Grotius, Hugo]]
[[Flokkur:Hollenskir lögfræðingar|Grotius, Hugo]]
[[Flokkur:Réttarheimspekingar|Grotius, Hugo]]
{{fde|1583|1645|Grotius, Hugo}}
 
{{stubbur|æviágrip}}
 
[[bs:Hugo Grotius]]