„Náttúruréttur“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
No edit summary
No edit summary
'''Náttúruréttur''' (á [[latína|latínu]]: ''lex naturalis'') er kenning um að það séu til lög sem ráðist af náttúrunni og gildi alls staðar.
 
Náttúruréttur er hefð í [[hugmyndasaga Vesturlanda|hugmyndasögu Vesturlanda]] alveg frá [[fornöld]], hjá [[Aristóteles]]i og [[Stóuspeki|stóuspekingum]], á [[miðaldir|miðöldum]] hjá heilögum [[Tómas frá Akvínó|Tómasi frá Akvínó]], og framan af [[nýöld]] hjá [[Hugo Grotius]]i og [[John Locke]]. Frá því um 1800 hafa þessar hugmyndir vikið smán saman og gætir þeirra varla í íslenskri [[lögfræði]] á 20. öld.
 
Áhrifa náttúruréttar gætti áður fyrr á [[Ísland]]i og má sjá þess dæmi í óprentuðum fyrirlestrum [[Jón Þorkelsson|Jóns skólameistara Þorkelssonar]] úr [[Skálholtsskóli|Skálholtsskóla]] og í [[Tyro Jurís]] [[Sveinn Sölvason|Sveins lögmanns Sölvasonar]].
[[de:Naturrecht]]
[[et:Loomuõigus]]
[[en:LawNatural of Naturelaw]]
[[es:Ley natural]]
[[fr:Droit naturel]]
Óskráður notandi