„Norðurlandasamningur um almannatryggingar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Zorrobot (spjall | framlög)
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
Stjórnvöld'''Samkomulag um almannatryggingar''' er [[samningur]] sem stjórnvöld [[Norðurlönd|Norðurlandanna]] undirrituðu þann [[18. ágúst]] [[2003 samning]] um [[almannatryggingar]] sem tekur við af fyrrum samkomulagi um almannatryggingar frá [[15. júní]] [[1992]]. Sá samningur kemurkom í stað fyrra samkomulags um almannatryggingar frá [[5. mars]] [[1981]] og norræns samkomulags frá [[12. nóvember]] [[1985]] um atvinnuleysisbætur.
Samkomulag um almannatryggingar
 
Samkomulagið tók gildi [[1. september]] [[2004]].
Stjórnvöld Norðurlandanna undirrituðu þann 18. ágúst 2003 samning um almannatryggingar sem tekur við af fyrrum samkomulagi um almannatryggingar frá 15. júní 1992. Sá samningur kemur í stað fyrra samkomulags um almannatryggingar frá 5. mars 1981 og norræns samkomulags frá 12. nóvember 1985 um atvinnuleysisbætur.
 
Samkomulagið sníður samstarf Norðurlanda varðandi félagslegar bætur að samkomulaginu um samstarfssvæði [[Evrópska efnahagssvæðið|Evrópska efnahagssvæðisins]] frá [[2. maí]] [[1992]]. Jafnframt kveður samkomulagið á um vissar norrænar sérreglur.
Samkomulagið tók gildi 1. september 2004.
 
Samkomulagið nær yfir þau atriði í almannatryggingakerfi Norðurlanda, sem fela í sér félagslegar bætur í sambandi við veikindi[[foreldraréttur|foreldrarétt]], foreldrarétt[[börn]], fötlun[[öldrun]], dauðsfall[[fötlun]], öldrun[[atvinnuleysi]], [[vinnuslys]], atvinnuleysi[[veikindi]] og börn[[dauðsfall]].
Samkomulagið sníður samstarf Norðurlanda varðandi félagslegar bætur að samkomulaginu um samstarfssvæði Evrópska efnahagssvæðisins frá 2. maí 1992. Jafnframt kveður samkomulagið á um vissar norrænar sérreglur.
 
Samkomulagið kveður í aðalatriðum á um samstarf milli Norðurlanda á sviði félagslegra bóta. Þannig njóta norrænir [[Ríkisborgararéttur|ríkisborgarar]], sem dvelja í öðru norrænu landi sömu almannatrygginga og þegnar viðkomandi lands.
Samkomulagið nær yfir þau atriði í almannatryggingakerfi Norðurlanda, sem fela í sér félagslegar bætur í sambandi við veikindi, foreldrarétt, fötlun, dauðsfall, öldrun, vinnuslys, atvinnuleysi og börn.
 
== Tenglar ==
Samkomulagið kveður í aðalatriðum á um samstarf milli Norðurlanda á sviði félagslegra bóta. Þannig njóta norrænir ríkisborgarar, sem dvelja í öðru norrænu landi sömu almannatrygginga og þegnar viðkomandi lands.
* [http://www.hallonorden.org/ssp/hn/module/presentation/?XModuleId=13871 Norðurlandasamningur um almannatryggingar]
 
[http://www.hallonorden.org/ssp/hn/module/presentation/?XModuleId=13871 Norðurlandasamningur um almannatryggingar]
 
[[da:Nordisk Konvention om social sikring]]