„Orlof“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salb (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Salb (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
Allt launafólk á Íslandi á rétt til orlofs að lágmarki 24 daga á ári miðað við að viðkomandi vinni fullan vinnudag. Með orlofi er átt við að viðkomandi eigi þennan tíma til að hvíla sig, sinna hugðarefnum sínum og fjölskyldu - þrátt að fyrir að orlof sé oft notað til að sinna annarri vinnu eða aukavinnu.
 
Auk réttar til orlofstöku fjalla lög um orlofVísindavefurinn{{Lög 7.5.2001.frá http://visindavefur.is/?id=1569. (Skoðað 21.7.2008).</ref> (alþingi|30/1987)}} um rétt til orlofslauna, að lágmarki 10,17% allra greiddra launa. Orlofslaun skulu greidd næsta virka daga fyrir töku orlofs eða með hefðbundnum launagreiðslum. Þá er og heimilt með samkomulagi við viðkomandi stéttarfélag að launagreiðandi leggi orlofslaun inn á sérstakan orlofsreikning í nafni launamanns og eru þá orlofslaun greidd út um miðjan maí með vöxtum.
 
Algengt er að launagreiðendur greiði sjálfir dagvinnuhluta orlofs starfsmanna en leggi orlof af yfirvinnu og öðrum breytilegum tekjum inn á orlofsreikninga. Áunnið orlof er greitt er að launagreiðanda skal umreikna í dagvinnustundir og þegar það kemur til greiðslu, greiðist það með þeim dagvinnulaunum sem þá gilda.