„Orlof“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Salb (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Hreingerning}}
 
Allt launafólk á Íslandi á rétt til orlofs að lágmarki 24 daga á ári miðað við að viðkomandi vinni fullan vinnudag. Með orlofi er átt við að viðkomandi eigi þennan tíma til að hvíla sig, sinna hugðarefnum sínum og fjölskyldu - þrátt að fyrir að orlof sé oft notað til að sinna annarri vinnu eða aukavinnu.
 
Auk réttar til orlofs fela kjarasamningar í sér ákvæði um greiðslu orlofslauna, að lágmarki 10,17% á öll greidd laun, sem greiða skal út þegar orlof hefst og skal launagreiðandi leggja orlofslaun inn á bankareikning í nafni launamanns við hverja útborgun launa. Orlofsreikningar eru ekki lausir til útborgunar fyrr en orlofstímabil hefst, þ.e. 1. maí ár hvert, nema sérstakar ástæður liggi til.
 
 
 
== Saga orlofsréttar á Íslandi ==