„Vökull Stéttarfélag“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Salb (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Salb (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 19:
Áfram voru reknar þjónustuskrifstofur á Stöðvarfirði, Breiðdalsvík og Djúpavogi. Aðalskrifastofan var á Hornafirði.
 
 
Í stuttu máli er hér rakin saga þeirra
== Saga stofnfélaga Vökuls Stéttarfélags ==
stéttarfélaga sem sameinuðust í Vökul Stéttarfélag. Verkalýðs‐ og sjómannafélag Breiðdælinga
 
stéttarfélaga sem sameinuðust í Vökul Stéttarfélag. '''Verkalýðs‐ og sjómannafélag Breiðdælinga'''
 
Félagið var stofnað haustið 1952 á lofti saltverkunarhúss í Selnesi. Þar var þá mötuneyti. Hvatamenn að þeirri stofnun voru Guðmundur Sigurðsson afgreiðslumaður, Arnarhvoli, Bárður Gunnarsson verkamaður, Sólheimum og Gísli Guðnason símstöðvarstjóri í Selnesi. Sátu þeir í fyrstu stjórninni. Hvatinn að stofnunni var ekki vegna einstæðs atviks heldur eðlileg framvinda mála þar sem verkalýðsfélög höfðu verið stofnuð í nágrannasveitarfélögunum. Ekki er vitað um fjölda stofnfélaga og fátt er vitað um starfsemina fyrsta áratuginn.
 
Árið 1963 urðu vatnaskil í sögu félagsins. Komu þau í kjölfar vaxandi atvinnuuppbyggingar. Tveir stórir bátar komu í plássið árið 1958 og 1961.
Árið 1963 urðu vatnaskil í sögu félagsins. Komu þau í kjölfar vaxandi atvinnuuppbyggingar. Tveir stórir bátar komu í plássið árið 1958 og 1961. Síldarsöltun hófst árið 1961 og bygging síldarverksmiðju og rekstur hófst 1963.
 
Þessi umsvif kölluðu á virkt stéttarfélag.
Þessi umsvif kölluðu á virkt stéttarfélag. Á aðalfundi 1. maí 1965 voru fyrstu lög félagsins rædd og ákveðið að segja upp samningum, vafalítið í fyrsta sinn. Þá var samþykkt að stofna sjúkrasjóð. Sama ár var auglýstur taxti lagður fyrir atvinnurekendur á staðnum. Fól hann í sér 2% meiri hækkun en samningur sá er flest verkalýðsfélög á Norður- og Austurlandi höfðu skrifað undir. Þetta þótti atvinnurekendum á staðnum vera afarkostir og neituðu að semja. Ákvað VB að fara í verkfall. Lyktir urðu þær að samkomulag náðist um einhverja moðsuðu úr fyrrgreindum samningum.
 
Vökull Stéttarfélag 1999
2007
5
auglýstur taxti lagður fyrir atvinnurekendur á staðnum. Fól hann í sér 2% meiri hækkun en samningur sá er flest verkalýðsfélög á Norður- og Austurlandi höfðu skrifað undir. Þetta þótti atvinnurekendum á staðnum vera afarkostir og neituðu að semja. Ákvað VB að fara í verkfall. Lyktir urðu þær að samkomulag náðist um einhverja moðsuðu úr fyrrgreindum samningum.
Merkileg tímamót urðu í sögu félagsins á aðalfundi 5. ágúst 1976. Í aðalstjórn voru kosnar þrjár konur: Steina Þórarinsdóttir formaður, Áslaug Arthursdóttir gjaldkeri og Erna Hjartardóttir ritari. Ef til vill er þetta fyrsta blandaða stéttarfélagið á landinu þar sem eingöngu konur setjast í aðalstjórn.
 
Á stjórnarfundi 13. október 1980 var samþykkt að breyta félagsgjöldum á þann hátt að taka prósentugjöld af vinnulaunum í stað þess að nota fasta krónutölu og afnema um leið svo kallað aukafélagsgjald. Fyrsta prósentan var 0,75%. Síðla árs 1981 var í fyrsta sinn samþykkt að veita átta útlendingum atvinnuleyfi. Þá var samþykkt að fá heilbrigðisnefnd til að gera úttekt á íbúðarhæfni „gamla kaupfélagsins“, eins og segir í fundargerð. Þar með var brotið blað í sögu þess merkilega húss. Pöntunarfélag á vegum félagsins var komið á fót 1988 en það starfaði í skamman tíma.
 
Þeir sem lengst sátu í stjórn Verkalýðs- og sjómannafélags Breiðdælinga voru: Skúli Hannesson sem gegndi formannsstöðu í 13 ár, Bragi Björgvinsson sem var ritari í 12 ár og í stöðu gjaldkera sat Sigmar Pétursson í
12 ár. Verkalýðs‐ og sjómannafélag Djúpavogs