„Weasley-fjölskyldan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Wealey-fjölskyldan''' er uppspuninn fjölskylda af galdramönnum sem koma fram í sögum [[J.K. Rowling]] um [[Harry Potter]]. Þetta er aðallega út af yngsta syni þeirra, [[Ron Weasley]], sem er besti vinur Harrys Potter.
 
Weasley fjölskyldaner ein af þeim fáu hrein-blóðar fjölskyldum sem eru eftir,en þau eru talinn blóðsvikarar út af því að þau tengjast svo mörgu ekki-hrein-blóð fjölskyldum. Weasley hjóninn eiga sjö börn, öll rauðhærð með freknur. Öll Weasley-fjölskyldan hefur verið sett í Gryffindor í Hogwarts. Öll Weasley börnin, nema Bill og Percy sem voru báðir sem voru báðir yfir-strákar, eru þekkt fyrir að hafa sem með Gryffindor Quiddich liðinu, sem Charlie var fyrirliði í allavega eitt af skólaárum sýnum, Charlie, Bill, Percy og Ron voru allir valdir sem „prefects“ sem er svona fólk sem gengur um skólan og athugar hvort að allir séu ekki á sínum stað. Allir í Weasley-fjölskyldunni vinna fyrir Fönixregluna, nema Ron, Percy og Ginny.